Reykjavik Open 2013 Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 27. ágúst 2013 09:54

Reykjavík Open haglabyssumótið verður haldið á Álfsnesi um næstu helgi. Mótið er tveggja daga opið mót 75+50 dúfur og því ekki gerður greinarmunur á konum og körlum, allir skjóta sama fjölda dúfna. Að loknum fyrri degi verður skipt í A og B klassa seinni daginn. Inní finalinn taka menn með sér skorið úr undankeppninni. Að lokinni keppni á sunnudeginum verður keppendum boðið uppá fínan grillmat sem atvinnumenn í faginu munu sjá um. Eins má reikna með að verðlaun verði vegleg einsog endranær.

AddThis Social Bookmark Button
 
Umfjöllun á mbl.is um Bench Rest Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 23. ágúst 2013 21:40

Það er fín umfjöllun um Bench Rest og Soffíu Bergsdóttur á mbl.is 

AddThis Social Bookmark Button
 
Reykjavík Open í skeet framundan Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 23. ágúst 2013 09:48

skeet shooter gkg_3262Skráningu á Reykjavík Open í skeet lýkur þriðjudaginn 27.ágúst.

AddThis Social Bookmark Button
 
Lokaniðurstaðan úr BR mótinu komin Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 23. ágúst 2013 09:47

Lokaniðurstaðan úr Íslandsmótinu í Bench Rest komin og er hægt að sjá hana hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
Fyrsta konan tekur þátt i íslandsmóti í Benchrest ! Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 20. ágúst 2013 19:20
Íslandsmeistaramótið í Benchrest fór fram um sl. helgi. Alls tóku átta keppendur þátt í mótinu við sæmilegar aðstæður, en þó var alls ekki auðvelt að lesa í ytri aðstæður og alls ekki auðvelt að skjóta. Það sem er sérstakt við þetta mót er fyrst og fremst þátttaka Sofíu Bergsdóttur. Fyrsta konan sem tekur þátt í íslandsmeistaramóti í Benchrest,... 
AddThis Social Bookmark Button
Nánar...
 
Kjartan varð Íslandsmeistari í Bench Rest í dag Skoða sem PDF skjal
Sunnudagur, 18. ágúst 2013 18:36

2013 islmot br gr kfKjartan Friðriksson úr Skotfélagi Reykjavíkur varð í dag Íslandsmeistari í Bench Rest riffli HV í grúppum. Keppt var á 100 og 200 metra færi og varð Kjartan Íslandsmeistari eftir harða keppni við Hafstein Þór Magnússon frá Akranesi. Þriðji varð svo Daníel Sigurðsson úr Skotfélagi Reykjavíkur. Nánari fréttir af mótinu eru í vinnslu og verða birtar um leið og þær berast, ásamt myndum frá því. Úrslitin komin hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 151 152 153 154 155 156 157 158 159 160 Næsta > Síðasta >>

Síða 157 af 286

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing