Þriðjudagur, 11. júní 2013 11:38 |
CZ cal.22lr mótinu frestað til 25.júní
|
Sunnudagur, 09. júní 2013 23:16 |
 Á landsmóti STÍ í Frjálsri skammbyssu á Álfsnesi í dag sigraði Ásgeir Sigurgeirsson með 549 stig, Tómas Viderö varð annar með 515 stig og Jórunn Harðadóttir varð þriðja með 509 stig. Sveit Skotfélags Reykjavíkur setti nýtt Íslandsmet 1,549 stig en sveitina skipuðu þau Ásgeir og Jórunn ásamt Karli Kristinssyni sem var með 491 stig.
|
Föstudagur, 07. júní 2013 19:08 |
Keppnisæfing vegna landsmóts STÍ í frjálsri skammbyssu verður kl.15-17 á morgun laugardag.
|
Mánudagur, 03. júní 2013 10:06 |

Athugið að riffilskýlið verður lokað í kvöld - og fyrirhuguðu móti aflýst - vegna veðurs - nána síðar....
Innanfélagsmót í Silúettu með cal.22lr rifflum verður haldið á Álfsnesi á þriðjudagskvöldið 4.júní kl.18. Ath skv.reglum eru leyfðir rifflar sem vega allt að 4,6kg. Skráning á staðnum. Á sama tíma er opið fyrir æfingu í BR50. Athugið einnig að svæðið er lokað fyrir annarri skotfimi á þessum tíma.
|
Sunnudagur, 02. júní 2013 15:43 |
Skotfélag Reykjavíkur varð 146 ára í dag.
|