Laugardagur, 31. desember 2011 16:55 |
Þá er Áramótinu lokið á Álfsnesi. Keppt var í skeet og riffli. Í skeet sigraði Örn Valdimarsson á 69+2 eftir bráðabana við Þorgeir Má Þorgeirsson. Þriðji varð Gummi P á 53. Í BR-riffli sigraði Bergur Arthúrs með 9.02mm, Daníel í 2.sæti með 16.56 og þriðji Siggi Hallgríms á 19.04. í breyttum rifflum Andri Snær með 10.61mm, 2.Þórir Mag. með 16.09 og þriðji Siggi E. með 16.35. Í óbreyttum Jóhann A.Kristjánsson með 20,17, annar Hilmir Valsson með 20.90 og þriðji Guðmundur Friðriksson á 27.87. Nánari úrslit munu birtast hér eftir áramót. Nokkrar myndir eru komnar hérna. /gkg
|
|
Föstudagur, 30. desember 2011 21:17 |
Mokstri inná svæðið okkar á Álfsnesi er að ljúka og því fært öllum í fyrramálið. Einn af okkar ágætu félagsmönnum tók af skarið og skellti sér uppeftir og mokaði veginn í kvöld ! /gkg
|
Föstudagur, 30. desember 2011 13:14 |
Það verður lokað á Álfsnesi í dag vegna veðurs og færðar !!
|
Fimmtudagur, 29. desember 2011 13:56 |
Skráningu á Áramótið hjá okkur í riffilskotfimi er framar vonum, skráðir keppendur eru 29 talsins en skráningu lauk í gærkvöldi. Keppendalistinn er hérna. /gkg
|
Fimmtudagur, 29. desember 2011 10:42 |
Það verður lokað á Álfsnesi í dag vegna veðurs og færðar.
|
Þriðjudagur, 27. desember 2011 21:33 |
Allar upplýsingar, er að finna hér neðar í fréttum, um Áramót SR í Riffli og Skeet...
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 222 af 296 |