Reykjavik Open um helgina Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 26. ágúst 2011 17:51

Á Reykjavík Open mótinu um helgina er Örn Valdimarsson yfirdómari og kviðdóm skipa þeir Bergþór Pálsson úr MAV, Hörður S. Sigurðsson úr SÍH og Stefán G. Örlygsson úr SR. Mótsstjóri er Guðmundur Kr. Gíslason. Fjöldi styrktaraðila koma að mótinu og færum við þeim þakkir fyrir. Þau eru Hlað, Ellingsen, Týr-heildverslun, Garmin-búðin, Vesturröst, Veiðihúsið-Sakka, Ísnes-heildverslun, Beretta, Swarovski, ÍBR, Prentlausnir, Margt-Smátt, Prentun og Pökkun og ÓJK-heildverslun.

AddThis Social Bookmark Button
 
Reykjavik Open í Skeet um helgina Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 23. ágúst 2011 09:08

Um næstu helgi er Reykjavíkurmeistaramótið, Reykjavik Open, í Skeet haldið á Álfsnesinu. Samhliða er keppt á Bikarmeistaramóti STÍ. Þar verður skorið úr um hver hlýtur titilinn Bikarmeistari STÍ 2011. Keppnin er afar hörð því fyrir mótið er Örn Valdimarsson jafn Sigurþóri Jóhannessyni að stigum. Skráningu á mótið lýkur í kvöld.

AddThis Social Bookmark Button
 
EM lokið í Serbíu Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 12. ágúst 2011 12:01

Þá hafa Íslendingarnir lokið keppni á EM í Serbíu. Örn Valdimarsson hafnaði í 79.sæti með 104 stig (21 22 20 22 19) og Sigurþór Jóhannesson endaði í 72.sæti með 113 stig (24 22 24 23 20). Keppni um efstu sætin er afar hörð og eru 7 keppendur jafnir í 1.til 7.sæti með 124 stig (af 125 mögulegum). Aðeins komast 6 í final og því er haldinn bráðabani um sæti í úrslitunum.

AddThis Social Bookmark Button
 
Fyrri degi í Skeet á EM lokið Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 11. ágúst 2011 14:54

Eftir fyrri daginn á EM í Serbíu er Örn Valdimarsson á 63/75 og Sigurþór Jóhannesson á 70/75. Á morgun verða seinni 2 hringirnir skotnir. Hægt er að skoða skorið hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
Ásgeir í 23.sæti af 67 keppendum á EM í Serbíu Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 06. ágúst 2011 13:30

Ásgeir lauk keppni með 551 stig og hafnaði í 23.sæti af 67. Hrinurnar voru 90 93 90 95 93 90. Mjög fínt hjá honum og festir hann enn betur í sessi í hópi þeirra bestu. 

AddThis Social Bookmark Button
 
Ásgeir keppir á EM í Belgrad Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 05. ágúst 2011 22:00

Ásgeir Sigurgeirsson keppir í frjálsri skammbyssu á Evrópumeistaramótinu sem haldið er í Belgrað í Serbíu, á morgun laugardag. Hann byrjar keppni kl. 11:15. Hægt er að fylgjast með hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 Næsta > Síðasta >>

Síða 223 af 291

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing