Mánudagur, 04. júlí 2011 10:00 |
Úrslit og myndir úr Norma- Hlað Riffilmótinu sem haldið var um helgina eru að finna á www.hlad.is
|
|
Fimmtudagur, 23. júní 2011 12:29 |
Sjá frétt á mbl.is
Tekið af mbl; Ásgeir Sigurgeirsson skytta úr Skotfélagi Reykjavíkur setti Íslandsmet á heimsbikarmóti í Þýskalandi í vikunni.
Ásgeir keppti í tveimur greinum, annars vegar með frjálsri skammbyssu og hins vegar með loftbyssu. Í fyrrnefndu greinni fékk hann 565 stig í undanriðslinum og bætti eigið Íslandsmet sem hann setti í S-Kóreu fyrr á árinu.
Ásgeir var 8. af 160 keppendum eftir undanriðilinn en fataðist flugið í úrslitunum og hafnaði í 64. sæti af þeim 79 keppendum sem komust í gegn.
Ásgeir hafnaði í 62. sæti af 136 keppendum í keppni með loftbyssu og fékk 572 stig.
|
Miðvikudagur, 22. júní 2011 08:58 |
Nágrannar okkar á Álfsnesinu, Skotreyn er 25 ára á árinu. Þeir bjóða öllum til afmælisveislu föstudaginn 24.júní milli kl 17 og 21
|
Þriðjudagur, 21. júní 2011 09:19 |
Keppni í loftskammbyssu stendur nú yfir á heimsbikarmótinu í München. Hægt er að fylgjast með Ásgeiri hérna. Hann endaði í 62.sæti af 136 keppendum, með 572 stig (96 99 97 95 92 93)
|
Sunnudagur, 19. júní 2011 09:48 |
Ásgeir hafnaði í 64.sæti af 79 í úrslitakeppninni í dag. Hann var töluvert frá skorinu sem hann náði í undanrásunum í gær. Hann endaði með 541 stig (90 86 94 91 89 91)
|
Laugardagur, 18. júní 2011 20:01 |
Á landsmótinu á Húsavík í Skeet er okkar maður, Örn Valdimarsson efstur eftir fyrri daginn með 63 stig. Nánar á heimasíðu Skotfélags Húsavíkur. Örn endaði í 2.sæti. Sjá nánar á www.sti.is undir úrslit :)
|
|
|
<< Fyrsta < Fyrri 221 222 223 224 225 226 227 228 229 230 Næsta > Síðasta >>
|
Síða 225 af 291 |