Ásgeir að keppa í Þýskalandi Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 24. janúar 2013 14:46

Ásgeir Sigurgeirsson keppir á föstudag og laugardag á IWK í Munchen. Þetta er talið sterkasta mót sem er utan mótaraða ISSF og ESC. Úrslit og beina uppfærslu á úrslitum má finna hér: http://results.sius.com/Events.aspx

AddThis Social Bookmark Button
 
Úrslit í staðlaðri skammbyssu Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 19. janúar 2013 16:44

2013 stimot std 19 janÁ landsmóti STÍ í staðlaðri skammbyssu í dag sigraði Friðrik Þ.Goethe SFK, Eiríkur Ó.Jónsson SFL varð annar og Grétar M.Axelsson SA varð þriðji. í liðakeppninni sigraði A-sveit SFK, okkar A-sveit varð önnur með þá Karl Kristinsson, Kolbein Björgvinsson og Engilbert Runólfsson innaborðs og í 3ja sæti varð A-sveit Akureyringa. Myndir eru komnar inná myndasíðuna 

AddThis Social Bookmark Button
 
Landsmót á laugardaginn í Egilshöll Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 18. janúar 2013 10:43

Landsmót STÍ í Staðlaðri skammbyssu fer fram í Egilshöllinni á laugardaginn. Skráðir keppendur eru 18 talsins. Rástími keppenda er hérna. Keppendur mæti 30 mínútum fyrir upphaf síns riðils en riðlarnir eru 4. Keppnisæfing er kl.18-20 í kvöld.

AddThis Social Bookmark Button
 
Aldurstakmörk á skotvöllum félagsins Skoða sem PDF skjal
Miðvikudagur, 16. janúar 2013 12:14

 Ef einhverjir eru í vafa um hvaða aldurstakmörk eru í skotfimi þá skal það áréttað að ENGINN undir 15 ára aldri má skjóta af byssu á svæðum Skotfélags Reykjavíkur. Þetta er ekki eitthvað sem við höfum ákveðið heldur er þetta skýrt í gildandi vopnalögum og reglugerð um vopnalög. Við getum haft á þessu aðra skoðun en það kemur ekki í veg fyrir að landslög gilda um skotfimi í landinu. Allir skotvopnaleyfishafar eiga að vita þetta.

AddThis Social Bookmark Button
 
Listi yfir stjórnir félagsins frá 1977 Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 15. janúar 2013 14:56

Nú er hægt er að sjá lista yfir stjórnir félagsins hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
Landsmótinu lokið Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 12. janúar 2013 17:47

Jórunn Harðardóttir sigraði í bæði lofriffli og loftskammbyssu á landsmótinu í dag. Ásgeir Sigurgeirsson sigraði í loftskammbyssu og Guðmundur Helgi Christensen í loftriffli. Öll settu þau ný Íslandsmet þar sem breytingar á keppnisreglum ISSF tóku gildi um áramótin.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 181 182 183 184 185 186 187 188 189 190 Næsta > Síðasta >>

Síða 183 af 291

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing