Miðvikudagur, 13. mars 2013 09:49 |
Þann 16. febrúar sl. samþykkti stjórn félagsins nýjar Öryggisreglur fyrir Skotskýlið. Reglurnar gilda einungis fyrir Skotskýlið en fljótlega verða almennar öryggis-og umgengisreglur gefnar út. Nýju reglurnar er að finna undir "Félagið". Starfsmenn félagsins aðstoða og útskýra reglurnar á svæðinu fyrir þá sem þess óska. Öryggismerki í riffla og skammbyssur fást hjá starfsmönnum endurgjaldslaust.
|
Þriðjudagur, 12. mars 2013 10:27 |

|
Miðvikudagur, 06. mars 2013 11:17 |
Riðlaskiptingin á Landsmóti STÍ í loftskammbyssu og loftriffli er komin . Mótið er haldið í Egilshöllinni á laugardaginn kemur, 9.mars og hefst það kl.10:00. Keppnisæfing er á föstudaginn kl.18:00 - 19:30.
|
Miðvikudagur, 06. mars 2013 08:48 |
Lokað á Álfsnesi í dag vegna veðurs og færðar.
|
Laugardagur, 02. mars 2013 11:30 |
Ásgeir Sigurgeirsson náði frábærum árangri á EM í Danmörku og hafnaði að lokum í 8.sæti í loftskammbyssu. Þetta er hans besti árangur á EM til þessa. Evrópumeistari varð Leonid Ekimov frá Rússlandi.
|