Jórunn jafnaði Íslandsmetið í loftriffli Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 17. nóvember 2012 15:02

2012 loftbyssa landsmot 17novjorunn helgi 171112gkgasgJórunn Harðardóttir úr Skotfélagi Reykjavíkur jafnaði í dag Íslandsmetið í loftriffli, 383 stig en Íris Eva Einarsdóttir SR varð önnur með 359 stig . Jórunn sigraði einnig í loftskammbyssu með 364 stig, önnur varð Inga Birna Erlingsdóttir SR með 333 stig og Laufey Gísladóttir SKA þriðja með 305 stig. Í loftskammbyssu karla sigraði Ásgeir Sigurgeirsson 579 stig, annar varð Thomas Viderö SFK 570 stig og Stefán Sigurðsson SFK þriðji 537 stig. í liðakeppni karla sigraði sveit Skotfélags Reykjavíkur með þá Ásgeir, Guðmund Kr.Gíslason og Jón Arna Þórisson innanborðs með 1622 stig en sveit Skotfélags Kópavogs varð í öðru sæti með 1612 stig. Í loftriffli karla sigraði Guðmundur Helgi Christensen úr Skotfélagi Reykjavíkur með 571 stig og í öðru sæti varð Sigfús Tryggvi Blumenstein einnig úr SR með 528 stig. Nokkrar myndir frá mótinu eru hérna.

AddThis Social Bookmark Button
 
HERRIFFLAMÓT 2013 Skoða sem PDF skjal
Föstudagur, 16. nóvember 2012 13:27

  schmidt rubin k31Vegna mikils áhuga manna á gömlum herrifflum, óskar félagið eftir félagsmönnum sem eru tilbúnir að taka að sér að halda HERRIFFLAMÓT á næsta ári. Stefnt er að því að þeir verði að vera framleiddir fyrir árið 1960 til að verða löglegir í keppnina. Þeir sem hafa áhuga eru beðnir að setja sig í samband við framkvæmdastjóra og eins í tölvupósti á Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. .

AddThis Social Bookmark Button
 
Umsagnir vegna vopnalagafrumvarpsins á netinu Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 15. nóvember 2012 14:16

 alingi Umsagnir um vopnalagafrumvarpsins eru komnar á vef Alþingis hérna. Þar er hægt að lesa þær umsagnir sem hafa borist Allsherjarnefnd vegna málsins.

AddThis Social Bookmark Button
 
Riðlaskipting Landsmótsins á laugardaginn er komin Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 15. nóvember 2012 13:18

loftskammb edge 2012Riðlaskipting landsmótsins á laugardaginn er komin hérna.

 

AddThis Social Bookmark Button
 
Skráningu lýkur í kvöld Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 13. nóvember 2012 18:04

Skráningu keppenda á landsmótið í loftbyssugreinunum á laugardaginn lýkur í kvöld. Mótið verður í Egilshöllinni og hefst kl.10:00

AddThis Social Bookmark Button
 
Hvaðan koma keppendur á STÍ mótum ? Skoða sem PDF skjal
Mánudagur, 12. nóvember 2012 14:14

Hér má sjá hvaðan keppendur koma og eins hvaða greinar eru vinsælastar á mótum á vegum Skotíþróttasambands Íslands.

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 181 182 183 184 185 186 187 188 189 190 Næsta > Síðasta >>

Síða 189 af 291

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing