Ýmsar framkvæmdir eru nú í gangi á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 21. mars 2015 20:57

2015 mars sr skeetlagnir03Í morgun var grafið fyrir lögnum fyrir raddstýringarkerfið sem sett verður upp í næstu viku. Viðgerð á hliðinu inná á svæðið, sem féll fyrir skömmu, verður lokið á næstu dögum. Battarnir verða lagaðir á öllum færum. Eins er verið að skoða möguleika á að klára að leggja varanlegt slitlag á bílaplönin við félagsheimilin.

AddThis Social Bookmark Button
 
Brotist inní riffilskýlið á Álfsnesi Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 21. mars 2015 18:07

2014 tiltekt sr mai 82015 mars sr innbrot022015 mars sr innbrot01frico blasari srÍ fyrradag var brotist inní riffilskýlið okkar á Álfsnesi. Lúga 1 var brotin upp og silúettuskáparnir brotnir upp. Aumingjarnir stálu 4 hitablásurum og eins var sláttuorfinu okkar stolið. Ef einhverjir hafa hugmynd um hverjir gætu þarna hafa verið að verki, ættu þeir hinir sömu að tilkynna það til lögreglu og til stjórnar félagsins á póstfangið: Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpóstsþjörkum, Þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það. eða til framkvæmdastjóra í síma 893-1231.

AddThis Social Bookmark Button
 
Lokað í Egilshöll í kvöld Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 19. mars 2015 19:28
Lokað verður í Egilshöll í kvöld af óviðráðanlegum orsökum
AddThis Social Bookmark Button
 
47.þing ÍBR hafið Skoða sem PDF skjal
Fimmtudagur, 19. mars 2015 17:37
47.þing Íþróttabandalags Reykjavíkur er nú hafið. Skotfélagið á þar 4 fulltrúa.
AddThis Social Bookmark Button
 
Páskamót SR í skeet Skoða sem PDF skjal
Þriðjudagur, 17. mars 2015 16:14

elfamai2012Páskamót Skotfélags Reykjavíkur verður haldið laugardaginn 4.apríl og hefst það kl.10. Skotnir verða 5 hringir.

AddThis Social Bookmark Button
 
Æfingar í Egilshöll falla niður í dag Skoða sem PDF skjal
Laugardagur, 14. mars 2015 09:08

Morgunæfingar í Egilshöll falla niður í dag

 

AddThis Social Bookmark Button
 
<< Fyrsta < Fyrri 121 122 123 124 125 126 127 128 129 130 Næsta > Síðasta >>

Síða 126 af 296

Á Döfinni

Auglýsing
Álfsnes - leiðarvísir
Auglýsing
Álfsnes - Skotsvæði
Auglýsing
Egilshöll - 50m salur
Auglýsing
Egilshöll - Loftbrautir
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing
Auglýsing